top of page
ITRA_MEMBER_5-e1402580349641.png
"Ef ég gæti komist heim til þín - Yfir borgina"  Valdimar
logo-utmb-index.png
_r4b7201cp.jpg

Um Mt. Esja Ultra

Keppnirnar eru þrjár:

Mt. Esja Ultra Maraþonið þar sem farnar eru fimm
 mismunandi leiðir á toppinn. Leiðin er 43KM með 3600M hækkun. Klassísk áskorun sem þú verður að klára a.m.k. einu sinni á ævinni!

NÝT VEGALENGD 2024! Mt. Esja Hálfm
araþon, er 21KM leið með um 1500M hækkun. Spennandi ný leið fyrir alla utanvegahlaupara!

Mt. Esja Steinninn er
ein ferð beint upp að Steini og er 3KM með 600M hækkun. Hvað kemstu hratt upp?

 

bottom of page