top of page

Skráning er hafin!

Skráning er hafin á netskraning.is !

Verð:

Mt. Esja maraþon: Vegalengd 43 km, hækkun 3.500 m 

Forskráningarverð: 16.900 kr. (Til 1. mars )

Frá 1. mars: 19.900 kr. 

Eftir 1. maí: 24.900 kr.

 

Mt. Esja hálft maraþon: Vegalengd 21 km, hækkun 1.500 m 

Forskráningarverð: 9.900 kr. (Til 1. mars)

Frá 1. mars: 11.900 kr. 

Frá 1. maí: 14.900 kr.

 

Steinninn: Vegalengd 3 km, hækkun 600 m 

Forskráningarverð: 2.900 kr. (Til 1. mars)

Frá 1. mars: 3.490 kr. 

Frá 1. maí: 4.900 kr.

 

Ævintýrahlaup í Esjuskógi fyrir spræka krakka (2 km) 

Börn foreldra/forráðamanna sem keppa í hálfu eða heilu maraþoni fá FRÍTT í hlaupið.
ATH. að skrá börn á sama tíma og þú skráir þig. Forráðamaður má hlaupa með. Sláið inn afsláttarkóðann BARN til að virkja afsláttinn þegar barnið er skráð.

Skráningargjald er ekki endurgreitt en hægt verður að gera nafnabreytingar allt að tveimur vikum fyrir keppnisdag.

bottom of page