top of page
SKRÁNING OPNAR 19. NÓVEMBER
KEPPNISDAGUR: 14. júní 2025
Dagskrá Mt. Esja Ultra
13. júní - Afhending gagna frá kl. 16:00-18: 00 -í verslun 66 ° Norður í Faxafeni 12. BIB pick-up at the 66 ° North flagship store, Faxafen 12, 108 Reykjavik.
14. júní - Keppnisdagur
7:00 - Keppendur í Mt Esja Ultra mæta
7:40 - Keppnisfundur með keppendum Esja Ultra
Rástímar:
8:00 - Mt Esja Ultra MARAÞONIÐ ræst.
10:00 - Mt. Esja Hálfmaraþonið ræst.
14:00 - Ævintýra- og skógarhlaup ræst.
bottom of page